Fimmtudagur, 2.7.2009
Rauð skilaboð
Ég held að það sé nú varla þörf á því að skrifa skilaboðin á vegginn, þau eru öllum skýr og þessi "fréttaflutningur" mbl kallast ekki hlutleysi heldur í besta falli heimska. Líklega eiga þó betur við hugtökin FLokkshollusta og þöggun.
Í fréttinni segir þó að skv. lögreglu sé þetta ekki í fyrsta skiptið sem þetta er gert, en ég hef einmitt velt því fyrir mér hvernig hús og eigur þessara manna geta fengið að standa ósnert. Kannski er það alls ekki svo, vanhæfir fjölmiðlar þessa lands hafa bara engu miðlað um það til okkar.
Málningu skvett á hús auðmanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 28.7.2009 kl. 08:26 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.