Stjórnvöld ættu að biðja þjóð sína afsökunar

Stjórnvöld ættu að sjálfsögðu að biðja alla ítölsku þjóðina afsökunar á því að hafa ekki hlustað á varnaðarorð jarðvísindamannsins og kallað þau hrakspár. Þó sérstaklega þá sem verst urðu fyrir barðinu á náttúruhamförunum, bæjarbúa L'Aquila, en auðvitað ekki síður vísindamanninn sem fékk á sig lögreglukæru fyrir það að vita fyrirfram og reyna að segja frá því.


mbl.is Krefst afsökunarbeiðni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband